Leita í fréttum mbl.is

Hvert fór vikan ?

Uss það er bara komin ný vika "gamla" vikna leið hratt og var skemmtileg á köflum.

Fór út að borða með netkellunum mínum sl þriðjudag. Jólafundur hjá okkur og pakkaskipti. Mjög skemmtilegt.

Miðvikudagurinn fór svo í tanna. Hmm ekki alveg eins skemmtilegt en þetta tókst og ég kom svo sæt út. Nei ekki láta ykkur detta í hug að ég hafi verið svo dofin og vart getað talað. Nei nei þótt ég hafði verið deyfð var ég ok og gat sko þess vegna rifið kjaft.

Annars leið bara vikan fljótt og var tölvert strembin. Þessi vika verður ögn rólegri svona öðruvísi bókuð.

Er svo annars bara að bíða eftir jólunum. Jólakortin löngu komin í póst og gjafir innpakkaðar og steikin á eftir að fara í ofnin. Joyful svo ég get bara dúllað mér í útsaumi og lesið góðar bækur en það eru sjö bækur á náttborðinu hjá mér..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

ekki að spyrja að minni búinn að öllu

Laugheiður Gunnarsdóttir, 16.12.2008 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband