22.2.2008 | 20:55
Föstudagur.
Átti erfiða nótt, svaf mjög lítið. Hundfúlt. Var virkilega kvalin í fætinum. Skv læknisráði var ég heima í dag og fór því aftur uppí rúm þegar karlmenn heimilisins voru farinir og svaf vært þegar síminn hringdi um kl 9:30. Kom mér svo framúr klst síðar.
Hef því verið í bómull í dag ( ísl þýðin: í rólegheitum ), saumað og lesið til skiptis. En auk þess lagt mig á milli. Um helgina eru svo að vera áfram í bómull. Er orðin þreytt á þessu og langar að dansa.
En nota tímann vel og sauma. Þarf að drífa mig í að klára Kenýa kerlingarnar svo ég geti farið að sauma eitthvða annað Það er svo margt sem býður.
Athugasemdir
það er gott að geta hvílt sig þegar fæturnir eru ekki til friðs. Hvað ertu nú að sauma út
Laugheiður Gunnarsdóttir, 23.2.2008 kl. 01:45
Vertu nú stillt og hvíldu þig nógu mikið þannig að þú náir þér góðri.
Björg Kristinsdóttir (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 17:10
LOFA
Kristín Magnúsdóttir, 27.2.2008 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.